Grundarfjörður

Kirkjufell við Grundarfjörð

Líklega er ekkert fjall á Íslandi jafn vel myndað á síðustu árum og Kirkjufell í Grundarfirði, enda einstaklega formfagurt. Grundarfjörður er eitt af þremur sveitarfélögum á Snæfellsnesi, og situr í miðjunni mitt á milli Snæfellsnesbæjar vestast og Stykkishólms örlítið austar á nesinu. Til Grundarfjarðar, sem telur tæplega 900 íbúa, koma lang flestir ferðamenn til Snæfellsness. Ekki bara að Kirkjufell trekkir að landleiðina, því að á Grundarfirði er höfn sem tekur á móti stórum skemmtiferðaskipum. Eina höfnin frá Reykjavík, vestur og norður á Ísafjörð sem nær að lokka að, og hefur aðstöðu til að taka á móti skipum sem hafa þúsundir farþega. Icelandic Times / Land & Saga lagði land undir fót og tók á móti sumrinu, birtuninni á Grundarfirði. Enda staðurinn heillandi. 

Grundarfjörður rauður
Grundarfjörður í forgrunni, Kerlingartindur í bakgrunni
Kolgrafafjörður, rétt austan við Grundarfjörð
Kirkjufell
Kirkjufell
Ljósmyndara við vinnu sína

 

Grundarfjörður 20/04/2023 : A7R III, A7R IV, A7C : FE 1.8/20mm G, FE 1.8/135mm GM / FE 1.2/50mm GM – Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Author

  • Editorial

    Icelandic Times Magazine - the only magazine in Iceland published in English, German, French and now Chinese. Icelandic Times Magazine's sister publication Land og Saga is published in Icelandic.

    View all posts
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0