Rask sýning Agnieszka Sosnowska á Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Galdrar að austan 

Rask, heitir sýning ljósmyndarans, Agnieszka Sosnowska og ljóðskáldsins Ingunnar Snædal, þar þessar austurlensku listamenn, önnur úr Jökuldal, hin upphaflega frá Varsjá,  íslendindingur og austfirðingur nær alla þessa öld spyrja; Hvað gerðist hér, hvernig stjórnar maður hinur óviðráðanlegra? Sýningin er í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Grófarhúsi, og er svo hrífandi og svarthvít, að hún öðlast lit. Báðar eru þær fæddar á því herrans ári 1971, og þykir vænt um samtímann, og hugsi yfir framhaldinu. Ljósmyndirnar eru innilegt, nægætið samtal við landið… og fólkið sem þar býr. 

Rask sýning Agnieszka Sosnowska á Ljósmyndasafni Reykjavíkur
Rask sýning Agnieszka Sosnowska á Ljósmyndasafni Reykjavíkur
Rask sýning Agnieszka Sosnowska á Ljósmyndasafni Reykjavíkur
Rask sýning Agnieszka Sosnowska á Ljósmyndasafni Reykjavíkur
Rask sýning Agnieszka Sosnowska á Ljósmyndasafni Reykjavíkur
Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Grófinni

Ísland 03/10/2024 : A7CR- FE 1.8/20mm G
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0