Lómagnúpur

Á landamærunum landshluta

Lómagnúpur, er einstaklega fallegt þverhnýpt strandberg, vestan við Skeiðarárjökul, þar sem Suðurland og Austurland mætast. Gnúpurinn / fjallið myndaðist í eldgosunum undir jökli, á löngum tíma ísöld, og gekk þá í sjó fram. Þegar ísöld lauk, og létti á jarðskorpunni, hækkaði Lómagnúpur, og er í dag eitt hæsta strandberg landsins, 671 m hátt, langt inn í landi. En fljótin sem renna úr Skeiðarárjökli / Vatnajökli hafa á síðustu þúsundum ára, stækkað landið til suðurs með framburði sínum. Það er frábært útsýni af toppi Lómagnúps, en hann er erfiður uppgöngu. Það eru sléttir 300 km / 180 mi frá Reykjavík og þangað austur eftir Hringvegi 1, sem kyssir syðsta enda Lómagnúps.

Hamrabelti í Lómagnúp, vestanverðum
Hæsti tindur landsins, Hvannadalshnjúkur bak við Lómagnúp
Klettabelti Lómagnúps
Kirkjan á Núpsstað undir Lómagnúp, eitt elsta og minnsta kirkja landsins.
Lómagnúpur og Öræfajökull, séður úr Landbroti, sunnan við Kirkjubæjarklaustur
Lómagnúpur um vor

Lómagnúpur 2511/2024 :  RX1R II,  A7R IV,  A7R III – 2.0/35mm Z, FE 1.2/50mm GM, FE 1.8/20mm G, FE 1.8/135mm GM – Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson 

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0