Það verður gott sumar! Ef maður á að trúa gamalli íslenskri þjóðtrú, þá verður gott sumar þegar vetur og sumar frjósa saman, aðfaranótt sumardagsins fyrsta. Það gerði það í víða um land í ár. Sumardagurinn fyrsti er ekki bara frídagur, heldur fjölskyldudagur, þegar við fögnum sumrinu saman. Enda orðið vel bjart, sólarupprás í Reykjavík er 05:18, og sólsetur 21:33. Auðvitað fór Icelandic Times / Land & Saga á stúfana, enda einstakt veður þennan fyrsta sumardag ársins.







Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson
Reykjavík / Hvalfjörður 25/04/2025 – A7c, A7C R, RX1R II : FE 2.8/100mm GM, 2.0/35mm Z, FE 1.4/24mm GM