Það eru þó nokkrir staðir hér í lýðveldinu sem eru kenndir við rauða litinn, eins og Rauðhólarnir tveir, annar rétt austan við Reykjavík / Kópavog, hinn í Jökulsárgljúfri, mitt á milli Dettifoss og Ásbyrgis norður í Norður-Þingeyjarsýslu. Hér kemur myndasería frá rauðum stöðum, sem vert er að sækja heim, og þá auðvitað með myndavél við höndina.



RauhÛlar



Ísland 08/08/2024 : RX1R II, A7R IV, A7C R – 2.0/35mm Z, FE 1.2/50mm GM, FE 2.8/90m GM, FE 1.4/85mm GM, FE 1.8/135mm GM – Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson