Ég var einhvern veginn harðákveðin þegar birti yfir borginni eld snemma í morgun að fara niður í Laugardal. Þar slær íþróttahjarta höfuðborgarinnar, og landsins alls með þjóðarleikvanga fyrir skauta, knattspyrnu, körfubolta, sund og frjálsar íþróttir og auðvitað handbolta. Þarna er stórt útivistarsvæði, tjaldsvæði Reykjavíkur, gróðrarstöð, veitingastaðir og auðvitað mikið mannlíf. Laugardalinn er gott að heimsækja, eins og sjá má þegar Land & Saga / Icelandic Times lagði leið sína í dalinn í dsg.
Reykjavík 15/09/2022 : A7R IV, A7C – FE 1.4/24mm GM, FE 2.8/100mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson