Blíðveður í Reykjavík

Það óvenjulegt að hve mikil hlýindi hafa verið um allt land, undanfarna daga. Hitinn hefur farið vel yfir tuttugu gráðurnar í öllum landshlutum. Það þarf að fara aftur um sextíu og fimm ár, til ársins 1960, til að finna sambærilegan hlýindakafla. Höfuðborgarbúar hafa notið veðurblíðunnar, með yfir tuttugu stiga hita. Á síðasta ári, fór hitinn aldrei yfir 18°C, í Reykjavík, enda fádæma kalt sumar. Nú er öldin önnur, enda hefur Icelandic Times / Land & Saga notið útiverunnar, hér kemur myndasería, blíðviðrinu í Reykjavík.  

Sundsprettur í garðinum
Rólað undir styttu Leifs Heppna, á Skólavörðuholtinu
Kvöldsól á Laugavegi

Skuggar á horni Skólavörðustígs og Bankastræti
Sólin sleikt í Bankastræti
Prikið í Bankastræti
Notið útiveru í Bankastræti
Tvílit hár í Bankastræti
Ingólfur Arnarson, í síðustu geislum sólarinnar, á Arnarhóli
Geirsgatan, séð frá Arnarhóli
Reykjavíkurhöfn við Hörpu
Sólin að setjast við Reykjavíkurhöfn
Á rúntinum, í Pósthússtræti
Á leið heim í Austurstræti
17. maí þjóðhátíðardagur Norðmanna, haldin hátíðlegur í Dómkirkjunni
Á Austurvelli
Þétt setið á Austurvelli
Ekið inn á Ingólfstorg
Á Ingólfstorgi

Reykjavík 19/05/2025 – A7C R, RX1R II : FE 1.2/50mm GM, 2.0/35mm Z