Skínand sól EditorialSólin er nú sýnileg í höfuðborginni í fjóra tíma og fimm mínútur. Ef maður er heppinn. Eins og...
Tveir tarfar, frá Finnmörku EditorialHreindýr, búa hringin í kringum norðurheimskautsbauginn, og eru tamin frá norður Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og allt austur í...
Hvít jörð EditorialFrá 28. nóvember til 23 mars, eru meiri en helmingslíkur á því að jörð sé hvít í Reykjavík...
Ljósin lýsa EditorialNú í svartasta skammdeginu í desember, er höfuðborgin okkar, Reykjavík ljósum prýdd. Icelandic Times / Land & Saga...
Jólaland jólasveinanna EditorialÍ Guðmundarlundi, fallegu útivistarsvæði fyrir ofan efstu byggðir Kópavogs er búið að setja upp sannkallað jólaland fyrir yngstu...
Firðir og flóar EditorialÍsland með sína rúmlega 100 þúsund ferkílómetra er bæði stórt og jafnframt lítið land. Ísland er átjánda stærsta eyja...
Auðvitað EditorialFámenn þjóð eins og Ísland, með 400 þúsund sálir, verður að hafa góð samskipti við umheiminn. Auðvitað. Það...
Vetrarbirtan búin þrjú þrjátíu EditorialÞað var ekkert ljós í dag. Bara myrkur. Nú í miðjum desember eru rétt rúmir fjórir tímar af dagsljósi í...
Þrjár nýjar bækur EditorialÞær eru skemmtilega ólíkar; þrjár nýjar bækur sem Icelandic Times / Land & Saga var að gefa út,...
Skálholt Editorial– miðstöð kirkju, valds og menningar Skálholt var höfuðstaður Íslands í um 750 ár, miðstöð kirkjunnar og einn...
Þingvellir EditorialÞjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum frá Alþingi 1928 þar sem segir m.a. „Frá ársbyrjun 1930 skulu...
Hár Glymur og Leggjabrjótur EditorialRétt norðan við Reykjavík, er einn mesti og fallegasti fjörður landsins, Hvalfjörður. Fjörðurinn í dag er fáfarinn, því...
Rennur gegnum hraun og dali EditorialLaxá í Aðaldal, er ekki bara ein vatnsmesta lindá landsins, heldur en sú fallegasta og jafnframt ein besta...
Skaftafell sumar sem vetur EditorialSkaftafell er einstakur staður, falleg gróðurvin milli tveggja skriðjökla Vatnajökuls í Öræfasveit. Skaftafell og nánasta umhverfi varð annar...
Fagurformuð Dyngja EditorialSkjaldbreiður er dyngja, eldfjall sem varð til í ógnarstóru gosi fyrir 9000 árum norðaustan við Þingvelli. Dyngjur, verða...
Ljótur fallegur pollur EditorialHann er tignarlegur, fallegur Ljótipollur, sprengigígur við Frostastaðavatn rétt vestan við landmannalaugar í Friðlandi að Fjallabaki. Myndaðist hann...
Fallegt fjall EditorialEf gengið væri til kosninga, hvað væri fallegasta fjall landsins, þá myndi Snæfell, drottning austfirskra fjalla örugglega skora...
Skessuhorn og Skarðsheiði EditorialSkarðsheiði er víðáttumikið fjalllendi milli Hvalfjarðar og Borgarfjarðar á vesturlandi. Skarðsheiðin er kulnuð eldstöð sem gaus fyrir fjórum, fimm...
Heimur í orðum EditorialÍ nýrri byggingu, Eddu – Húsi íslenskunnar, var að opna sýningin, Heimur í orðum. Þar gefst fólki kostur að sjá...
„Leikhúsið er heimili mennskunnar“ EditorialBorgarleikhúsið er heimili Leikfélags Reykjavíkur, sem er eitt elsta menningarfélag landsins,127 ára á þessu ári. Leikárið framundan býður...