Rauðinúpur EditorialRauðinúpur er 73 metra hár klettanúpur sem stendur vestast á Melrakkasléttu. Þaðan er víðsýnt og er núpurinn vel...
Norður, Suður, Austur, Vestur +3 EditorialNyrsti bær landsins er Raufarhöfn á Melrakkasléttu, fyrrum mikil síldarútvegsbær, nú lítið samheldið samfélag með 183 íbúa samkvæmt...
40 þúsund sálir EditorialAlgengasta nafnið í Kópavogi er Jón, en þeir eru 490 af 41.349 íbúum þessa næst fjölmennasta sveitarfélagi landsins....
Menning & Vísindi EditorialMiðstöð menningar og vísinda á Íslandi er í Vatnsmýrinni, í Reykjavík. Þarna á litlum bletti, rétt vestan við...
Fjallmyndarleg nöfn EditorialEsja, Katla, Hekla, Askja, síðan Herðubreið, Skjaldbreið, Tindastóll og Kaldbakur. nöfn á fjöllum sem við öll þekkjum. Falleg...
Bjart yfir Ljósvallagötu EditorialEin fallegasta götumynd í Reykjavík er Ljósvallagatan í vesturbænum. Randbyggð sem byrjað var að byggja árið 1926 og...
Vatn sem fellur EditorialÞað er fátt í náttúru Íslands, sem er eins sterkt, tákrænt eins og fossar. Þeir eru kennileiti, áfangastaðir,...
Með gömlu og nýju sniði EditorialMiðbærinn, pósthólf 101 er elsti hluti Reykjavíkur, en í Kvosinni tók að myndast þorp á síðari hluta 18....
Gerðarsafn 30 ára EditorialUpphaf Gerðarsafns – Listasafns Kópavogs, má rekja til ársins 1977, þegar erfingjar Gerðar Helgadóttur (1928-1975), færðu Lista- og...
Þétting byggðar breytir borg EditorialÞað eru miklar byggingarframkvæmdir um alla höfuðborgina. Icelandic Times / Land & Saga fór um bæinn, og smellti af...
Gleðigangan MMXXIV EditorialGleðigangan, réttindaganga hinsegin fólks,hefur verið gengin er annan laugardag í ágúst í Reykjavík síðan árið 2000. Mikið fjölmenni...
Nýtt & eldgamalt EditorialHafnarstræti 16. byggingin þar sem SÍM, Samband Íslenskra Myndlistarmanna, með sína tæplega þúsund félagsmenn er til húsa, á...
Hvar & hvenær? EditorialElsta bergið á Reykjanesskaganum er um 500 þúsund ára gamalt við Reykjavík í austasta hluta skagans. Mestur hluti...
Svarthvítur litur EditorialAð fanga íslenskt landslag er þrautinni þyngri. Það er svo margrætt, marglaga og öðruvísi. Stærra en myndavélin eða...
Loksins, loksins EditorialKalt, það hefur verið óvenjukalt á Íslandi alveg frá áramótum. Þangað til í gær, og ekki seinna vænna,...
Norður í norðursýslunni EditorialEf ég ætti að velja eina sýslu, eitt landsvæði sem er fallegast á Íslandi, myndi ég auðvitað velja...
Að sjá rautt EditorialÞað eru þó nokkrir staðir hér í lýðveldinu sem eru kenndir við rauða litinn, eins og Rauðhólarnir tveir, annar...
Kvikan undir Svartsengi EditorialVeðurstofa Íslands, sem fer rannsóknir og miðlun um náttúruvá og hættumat meðal annars vegna jarðskjálfta og eldgosa varar...
Undir heimskautsbaug EditorialMelrakkaslétta er einstök. Þótt þarna sé nú hverfandi mannlíf, er náttúrufegurðin kyrrðin þarna eitthvað sem ekki þekkist í...
11°C / 52°F EditorialJúlí er hlýjasti mánuður ársins á Íslandi. Miðað við legu landsins er hér hlýtt hér miðað við ársmeðaltal,...