Bessastaðir EditorialÁ Álftanesi, milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur eru Bessastaðir, heimili forseta Íslands frá lýðveldisstofnun. Á Bessastöðum sátu embættismenn Danakonungs,...
40 þúsund sálir EditorialAlgengasta nafnið í Kópavogi er Jón, en þeir eru 490 af 41.349 íbúum þessa næst fjölmennasta sveitarfélagi landsins....
Menning & Vísindi EditorialMiðstöð menningar og vísinda á Íslandi er í Vatnsmýrinni, í Reykjavík. Þarna á litlum bletti, rétt vestan við...
Bjart yfir Ljósvallagötu EditorialEin fallegasta götumynd í Reykjavík er Ljósvallagatan í vesturbænum. Randbyggð sem byrjað var að byggja árið 1926 og...
Með gömlu og nýju sniði EditorialMiðbærinn, pósthólf 101 er elsti hluti Reykjavíkur, en í Kvosinni tók að myndast þorp á síðari hluta 18....
Gerðarsafn 30 ára EditorialUpphaf Gerðarsafns – Listasafns Kópavogs, má rekja til ársins 1977, þegar erfingjar Gerðar Helgadóttur (1928-1975), færðu Lista- og...
Þétting byggðar breytir borg EditorialÞað eru miklar byggingarframkvæmdir um alla höfuðborgina. Icelandic Times / Land & Saga fór um bæinn, og smellti af...
Gleðigangan MMXXIV EditorialGleðigangan, réttindaganga hinsegin fólks,hefur verið gengin er annan laugardag í ágúst í Reykjavík síðan árið 2000. Mikið fjölmenni...
Nýtt & eldgamalt EditorialHafnarstræti 16. byggingin þar sem SÍM, Samband Íslenskra Myndlistarmanna, með sína tæplega þúsund félagsmenn er til húsa, á...
Svarthvítur litur EditorialAð fanga íslenskt landslag er þrautinni þyngri. Það er svo margrætt, marglaga og öðruvísi. Stærra en myndavélin eða...
Loksins, loksins EditorialKalt, það hefur verið óvenjukalt á Íslandi alveg frá áramótum. Þangað til í gær, og ekki seinna vænna,...
Tuttugu og þrír hvalir EditorialStærsta hvalasafn í Evrópu er út á Granda, við vestanverða Reykjavíkurhöfn. Þar eru sýnd líkön í raunstærð af...
Reykjanes rumskar, Reykjavík næst? EditorialEldstöðvakerfin á Reykjanesskaganum eru hættulega nálægt byggð. Eldvirknin er lotubundin og gengur yfir á um 800-1000 ára fresti og...
Mosfellsbær EditorialÞað eru sex samliggjandi sveitarfélög sem mynda höfuðborgarsvæðið, þar sem tæpir þrír af hverjum fjórum íbúum landsins búa....
Tímavélin Árbæjarsafn EditorialÁrbæjarsafn er stærsta útisafn landsins, þar sem hús frá 19. og byrjun tuttugustu aldar hafa flest verið flutt...
Vin í höfuðborginni EditorialEf Öskjuhlíðin, hæð sem rís upp suðaustan við miðbæ Reykjavíkur væri í Danmörku, væri þessi hóll líklega kallaður...
Á elleftu stundu EditorialÞegar sólin ákvað að kyssa Reykjavík rétt fyrir miðnætti, gætti Icelandic Times / Land & Saga þess auðvitað...
Vegur sextíu EditorialÞað eru – upp á punkt og prik – 400 km / 240 mílur frá Reykjavík til Patreksfjarðar,...
Í hjarta Reykjavíkur EditorialKlapparstígur er ein af skemmtilegustu og fjölbreyttustu götum Reykjavíkur. Gatan liggur frá Skúlagötu í suður upp að Skólavörðustíg....
Hin fjórtán fræknu EditorialÍ Gallery Port í Laugarnesinu stendur nú yfir sýningin Sumargleðin, þar sem fjórtán fjörkálfar, eins og galleríið kynnir listamennina, eru...