Vigdís Finnbogadóttir

Eldri myndir

Var að leita í myndasafninu af ákveðinni mynd; sem ég fann að lokum, en… Fann mörg skemmtileg portrett, myndir af fólki, sem ég hafði gleymt, myndir sem eru tuttugu, þrjátíu, jafnvel fjörutíu ára gamlar. Allt tekið á filmu, margar á FUJI GX680 III, Hasselblad CW 503, og Leica M6. Sakna ég filmunnar, já og nei. Stafræn tækni er í dag frábær, sem auðveldar bæði fagmönnum, og sérstaklega venjulegu fólki að taka góðar myndir, skrásetja núið. Hér lítum við til baka í ellefu myndum.
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson
Ísland 22/02/2025 :
Garðar Cortes
Garðar Thor Cortes
VigdÌs FinnbogadÛttir f.v. forseti Íslands
Frú Vigdís Finnbogadóttir Forseti Íslands, 2010
Erlingur Arnórsson Fjallkongur og bóndi á Þverá í Hnjóskadal, 1987
Sólarupprás við Ísafjarðardjúp
Mýrarbolti, Ísafirði 2003
Ekki Elvis
Erró myndlistarmaður
Erró, um 2005
Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur 2008
Portrett Hofsósi 2010
Tinna Alavis, 2008
Tinna Alavis, 2008