Klettur Selvík í Suður-Múlasýslu austur á fjörðum

Firðir og flóar

Ísland með sína rúmlega 100 þúsund ferkílómetra er bæði stórt og jafnframt lítið land. Ísland er átjánda stærsta eyja veraldar, yfir tuttugu sinnum minni, en sú stærsta, Grænland, næsti nágranni okkar í vestri. Nýja Gínea og Borneó, eru átta og sjö sinnum stærri en við, í öðru og þriðja sæti. Kúba er örlítið stærri, í sautjánda sæti. Ef siglt er hringinn í kringum landið er vegalengdin rétt rúmir 1500 kílómetrar, örlíðið lengra en að keyra Hringveginn, sem þó sleppir Melrakkasléttu, Skaga, Vestfjörðum og Snæfellsnesi, næstum öllum fallegustu náttúruperlum landsins. Ef afturmóti væri siglt inn í alla flóa og firði, væri vegalengdin að fara hringinn í kringum Ísland, 8,500 km, sem kæmi okkur meira en hálfa leið á Suðurpólinn. Hér koma nokkrar myndir frá okkar 8.464 km / 5.259 mi fallegu stranlengju. 
Önundarfjörður vestur á fjörðum
Kálfshamarsvík á Skaga við Húnaflóa
Málmey, Skagafirði
Dyrhólaey syðsti oddi Íslands
Reynisfjara
Brimbrettakappi, Skjálfandaflóa
 
Ísland 12/12/2024 : A7R IV, A7R III, RX1R II – FE 1.2/50mm GM, FE 1.8/135mm GM, FE 2.8/90mm G, 2.0/35mmZ – Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson 
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0