Að leggja á stað í sjósund í Nauthólsvík

Frá sólarupprás til sólarlags

Maður gleymir því fljótt hve dimmt er í desember. ykjavík er nú klukkan 11, og hún, það er segja sólin  ákveður að setjast rétt uppúr þrjú. Sem er ansi snemmt. En þvílíkur fallegur dagur sem við fengum í dag. Auðvitað, þegar dagurinn er stuttur, gefst ekki tími til langferða, en veðrið, birtan í höfuðborginni var upp á topp tíu. Icelandic / Times / Land & Saga býður lesendum sínum upp á smá sýnishorn á þessum fallega degi.

Tjarnargata, í miðbæ Reykjavíkur í hádeginu
Hvönn við Reykjavíkurtjörn
Gróttuviti á Seltjarnarnesi
Í Skerjafirði
Klukkan hálf fimm er orðið myrkt, og hitastigið í mínus, samt er fólk að njóta og synda í Fossvoginum

Reykjavík 05/12/2012 : A7R III : FE 2.8/100mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

 

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0