Landakotskirkja, dómkirkja kaþólskra safnaðarins á Íslandi. Teiknuð af Guðjóni Samúelssyni sem einnig hannaði Hallgrímskirkju.

Gleðilega Hvítasunnuhelgi

Icelandic Times / Land & Saga óskar lesendum sínum, og auðvitað samstarfsaðilum og auglýsendum gleðilega Hvítasunnuhelgi.

Himinn við Kirkjustræti / Austurvöll í dag
Skúli Landfógeti faðir Reykjavíkur, og Dómkirkjan lengst til hægri
Dómkirkjan við Austurvöll séð úr Alþingisgarðinum. Kirkjan var vígð árið 1787, eftir að dómkirkjan í Skálholti hrundi í risastórum jarðskjálfta tveimur árum áðum.

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson
Reykjavík 27/05/2023 : A7C :2.8/21mm Z

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0