Land & Saga / Icelandic Times, óskar öllum sínum góðu lesendum, auglýsendum, samstarfsfólki og samstarfsaðilum GLEÐILEGS ÁRS. Árið 2025 er og verður spennandi, já, gott ár. Við munum færa ykkur áhugaverða pistla, stærri þætti og greinar, auðvitað síðan blöð og bækur á komandi ári. Enda er landið og sagan endalaus uppspretta af góðu efni. Hér er áramótunum fagnað, við Landkot og við Reykjavíkurtjörn.
Reykjavík 01/01/2025 : A7C R, A7R IV – FE 1.4/24mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson