Við Reykjavíkurtjörn

Heitt & kalt

Á heimsvísu var síðasta ár, árið 2024 hlýjasta ár sögunnar. Því er öfugt farið hér á Íslandi, en árið er það kaldasta á öldinni. Ársmeðalhitinn á Íslandi var 3,4°C, sem er rétt um 1°C kaldara en meðaltal síðustu tíu ára. Síðustu tíu ár, hafa verð þau heitustu á jörðinni, og árið 2024, það heitasta síðan mannfólk fór að fóta sig hér á jörð. Meðalhitinn á plánetunni okkar var 1.54°C hærri nú, en var fyrir iðnbyltingu.

Horft yfir Hvalfjörð, suður á Esjuna
Barðaströnd um kvöld
Barðaströnd um kvöld
Arnarfjörður

Ísland 06/01/2025 : A7R IV, RX1R II, A7R III, A7C R – FE 1.8/135mm GM, 2.0/35mm Z, FE 1.2/50mm GM, FE 1.4/24mm GM – Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson