Þegar sumri er tekið að halla, komið haust er hollt og gott að horfa til baka, hlakka til haustsins, vetursins og komandi sumars. Rifja upp gleðistundir, og heimsækja í huganum staði sem voru heimsóttir. Hér koma myndir af nokkrum stöðum sem vert er að heimsækja núna, eða næsta vor, sumar. Staðir sem er fjarri suðvesturhorninu, staðir þar sem tíminn hefur staðið í stað. Eða hvað?






Ísland 21/09/2024 : A7CR, A7R IV, RX1R II – 2.0/35mm Z, FE 1.8/135mm GM, FE 1.4/24mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson