Útsýni vestur yfir Reykjavík, frá Grafarholti. Hallgrímskirkja og Perlan gægjast upp í fjarska

Í Grafarholti

Við ReynisvatnÞað er ekki amalegt fyrir íbúa Grafarholtshverfisins, eitt nýjasta hverfi Reykjavíkur að vita að það liggur bæði hæst og austast af öllum hverfum höfuðborgarinnar. Grafarholtið er barnmargt hverfi, vel skipulagt og ekki spillir fyrir að ósnortin náttúran umlykur hverfið. Með stöðuvatnið Reynisvatn við austurenda hverfisins. Þarna búa hátt í 5000 manns, fjölmennari byggð en bæði Seltjarnarnes eða Skagafjörður / Sauðárkrókur. Icelandic Times / Land & Saga  kíkti í hverfi og heillaðist af útsýninu yfir höfuðborgina, já og skipulaginu þarna í suðurhlíðum Úlfársdals.

Mest er Grafarholtshverfið byggt af fjölbýlishúsum

Grafarholt séð frá Framvellinum í Úlfarsárdal
Gleði og gaman í Grafarholtshverfi
Grafarholtshverfið, blátt, öll önnur hverfi Reykjavíkur rauð

 

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson
Reykjavík 13/04/2023 : A7C, FE 1.4/85mm GM

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0