Norðurland

Skemmtilegar greinar um Norðurland


Fjallað um fjöll

Fjallað um fjöll Austfirðingum finnst Snæfell fegurst fjalla, nema einstaka Djúpavogsbúa sem finnst Búlandstindur fallegastur. Skagfirðin...

Bjórböðin

Ævintýri á Árskógssandi Baðaðu þig í bjór, taktu skoðunarferð um bruggverksmiðjuna og njóttu þess að dvelja á notalegu hóteli með gullfalle...

 Siglufjörður

Menningarbærinn Siglufjörður Siglufjörður, nyrsti bær Íslands, sem stendur við samnefndan 7 km langan fjörð, rétt vestan við Eyjafjörð fy...

Sálmaskáldið Hallgrímur

Sálmaskáldið Hallgrímur Skagfirðingurinn Hallgrímur Pétursson (1614-1674) var prestur og mesta sálmaskáld Íslendinga. Þekktastur er hann ...

Skagafjörðurinn

Skagafjörðurinn Skagafjörður er einstaklega falleg sýsla / sveitarfélag, fjörðurinn og byggðin. Fjörðurinn er frá Húnsnesi á Skaga að Str...

Sumarið tuttugu og tvö

Sumarið tuttugu og tvö Sumarið í sumar hefur verið óvenju blautt og kalt. Ekta íslenskt sumar. Nú þegar sumrinu er lokið, hefur Veðurstof...

Á faraldsfæti

Á faraldsfæti Mesti ferðahelgi á Íslandi, er Verslunnarmannahelgin, fyrsta helgin í ágúst. Mánudagurinn er almennur frídagur og hefur ver...

Höfuðstaður 

Höfuðstaður  Í öllum Skagafirði búa 4.250 manns, þar af 2.600 í höfuðstað Skagafjarðar, Sauðárkróki. Í bænum sem er öflugur þjónustubær v...

Fjórir staðir

Fjórir staðir Á þessum árstíma, um hásumar er besti tíminn til að sjá og upplifa Ísland. Hér eru fjórir staðir, sem eru frábærir að sjá o...

Farðu norður

Farðu norður Hún er ekki fjölmenn nyrsta sýsla landsins, Norður-Þingeyjarsýsla. Sýslan er staðsett frá austanverðu Tjörnesi í vestri og a...

Fjallað um fjall og á

Fjallað um fjall og á Skjálfandi, flóinn sem Húsavík stendur við á norðausturhorninu, er milli Tjörnes í austri og skaga í vestri sem hei...

Perlan Ásbyrgi

Perlan Ásbyrgi ,,Ásbyrgi ER fallegasti staður á Íslandi." Heyrði ég íslenska konu segja við vinkonu sína í versluninni Ásbyrgi við Ásbyrg...

Um Rauðanes

Um Rauðanes Rauðanes á Melrakkasléttu í Þistilfirði er einstök náttúruperla. Um Rauðanesið er vel merkt 7 km löng gönguleið sem liggur í ...

Bjart á Kópaskeri

Bjart á Kópaskeri Við norðanverðan Öxarfjörð, á Melrakkasléttu er þorpið Kópasker. Íbúafjöldinn hefur síðustu 70 ár verið nokkuð svipaður...

Við heimskautsbaug

Raufarhöfn, norður á Melrakkasléttu er nyrstur allra þéttbýlisstaða á Íslandi, örfáum kílómetrum sunnan við heimskautsbaug. Í þessu 200 mann...

Næturmyndir

Næturmyndir Heppni, og vera á réttum stað á réttum tíma. Þannig ráðlegg ég fólki sem spyr, hvernig tekur maður næturmyndir. Heppni, af þv...

Góða nótt

Það er fátt fallegra en björt og falleg sumarnótt á norðurslóð eins og hér á íslandi. Nú eru björtustu næturnar til að upplifa og sjá miðnæt...

Bjartar nætur

Bjartar nætur Á þessum árstíma, þegar bjart er allan sólahringin, er hvergi betra að vera á Íslandi en á Norðurlandi. Akureyri í botni Ey...

Listasafnið í Listagilinu

Listasafnið í Listagilinu Í Listagilinu í hjarta Akureyrar, er Listasafnið á Akureyri, stærsta safn sinnar tegundar utan höfuðborgarsvæði...

Þekkir þú Ísland?

Þekkir þú Ísland? Hér eru þrír staðir. Einn á norðurlandi, nálægt fjallinu Blæju. Staðurinn á hálendinu er ekki langt frá fjallinu Þvermó...

Hvert…?

Hvert...? Á þessum árstíma, þegar sumarið er hinu megin við hornið, er gjarna sest niður og skipulagt hvert eigi að fara í sumarfríinu. S...

Varúð – Hætta

Varúð - Hætta Sá hörmulegi atburður gerðist í síðustu viku, að vanur útivistar og skíðamaður, ferðamaður frá Bandaríkjunum lést í snjófló...

Okkar Jónas

Okkar Jónas Jónas Hallgrímsson, eftir Einar Jónsson (1874-1954), en styttan stendur í Hljómskálagarðinum og var afhjúpuð á hundrað ára a...

Laufás við Eyjafjörð

Laufás við Eyjafjörð Á Laufási, sem stendur við austanverðan Eyjafjörð, 30 km / 18 mi norðan við Akureyri, er eitt fallegasta burstabær l...

Höfuðborg vetursins

Höfuðborg vetursins Akureyri er höfuðborg hins íslenska veturs. Rétt fyrir ofan bæinn er stærsta skíðasvæði landsins í Hlíðarfjalli. Síða...

Smábátahöfnin í Þorpinu

Smábátahöfnin í Þorpinu Í Sandgerðisbót sem er í Glerárþorpi, Þorpinu á Akureyri er ein af fallegri smábátahöfnum landsins. Á sumrin iðar...

Fossalandið Ísland

Fossalandið Ísland Það er fátt fallegra en foss, og Ísland hefur þá ansi marga. Ef þú sem ferðamaður og hefur einlægan áhuga á fossum, þá...

Fallegasti staðurinn ?

Fallegasti staðurinn ? Oft spurður, enda hef unnið sem ljósmyndari að mynda Ísland í tæp 40 ár, hvað er fallegasti staðurinn í lýðveldinu...

Norður á Skaga

Norður á Skaga Skagaströnd og Skagi eru með vetrarfallegi stöðum á Íslandi. Þarna á skaganum sem gengur út milli Húnaflóa o...

Fjall fjallanna

Fjall fjallanna Herðubreið hefur löngum verið kölluð drottning Íslenskra fjalla, og fyrir nokkrum árum var hún kosin Þjóðar...

Skíðasvæðin 10

Skíðasvæðin 10 á öllu Íslandi Það voru margir borgarbúar sem nýttu sér góða veðrið í morgun að spenna á sig skíðinn, eða se...

Vetrarparadís

Vetrarparadís Hvert á maður að fara um há vetur á Íslandi, til að upplifa mikin snjó, myrkur, norðurljós, kulda og menningu...

Hús Páls

Hús Páls Pálshús á Ólafsfirði er eitt elsta hús bæjarins, byggt af útgerðarhjónunum Páli Bergssyni og Svanhildi Jörundsdótt...

SEGLIN VIÐ POLLINN

Til stóð að byggingarnar sem hér er fjallað um, myndu rísa aftan við Gránufélagshúsið á Akureyri, neðarlega á Oddeyrinni. Gránufélagið sem v...

Drangey

Drangey Skagafjörður liggur milli Húnaflóa og Eyjafjarðar, á norðvesturlandi, og eru þrjár eyjar í firðinum, Málmey, Þórðarhöfði og Drang...

Á Heimskautsbaug

Á Heimskautsbaug Grímsey er nyrsta byggða ból á Íslandi, lítil eyja sem liggur 40 km / 24 mi norður af Eyjafirði. Liggur heimskautsbaugur...

Skáldastaðurinn Hraun

Skáldastaðurinn Hraun Skáldið og náttúrufræðingurinn Jónas Hallgrímsson er án efa eitt af okkar allra ástsælustu skáldum. Hann var fæddur...

Hafið og himininn á Húsavík

Hafið og himininn á Húsavík Fyrir þremur árum opnuðu Sjóböðin GeoSea á Húsavík. Notaður er heitur steinefnaríkur sjór sem fannst þegar bo...

Laxáin með þrjú nöfn

  Laxáin með þrjú nöfn Þegar Laxá, stundum kölluð drottning laxveiðiáa á Íslandi, rennur í sjó fram í Skjálfandaflóa hefur hún ru...

Hrísey á Eyjarfirði

  Hrísey á Eyjarfirði Hrísey á miðjum Eyjarfirði er næst stærsta eyjan við Íslandsstrendur 8 km² að stærð og ein fimm eyja sem er...

Litir og JÁ

  Litir og JÁ Rétt austan við Mývatn undir Námafjalli er háhitasvæðið Hverarönd. Svæðið er aðeins í  500 km  / 300 mi fjarlægð fr...

Einn svartur sauður

  Einn svartur sauður Það er fleira af sauðfé en mannfólki á íslandi. Hér uppi á Rauðanúp á Melrakkasléttu í gær rakst ég á þessa...

Hrísey á Eyjarfirði

  Hrísey á Eyjarfirði Hrísey á miðjum Eyjarfirði er næst stærsta eyjan við Íslandsstrendur 8 km² að stærð og ein fimm eyja sem er...

Litir og JÁ

  Litir og JÁ Rétt austan við Mývatn undir Námafjalli er háhitasvæðið Hverarönd. Svæðið er aðeins í  500 km  / 300 mi fjarlægð fr...

Einn svartur sauður

  Einn svartur sauður Það er fleira af sauðfé en mannfólki á íslandi. Hér uppi á Rauðanúp á Melrakkasléttu í gær rakst ég á þessa...

Norðurstrandarleiðin

Þar sem skrefin eru stigin með eftirvæntingu Norðurstrandaleiðin, frá Hvammstanga í vestri til Bakkafjarðar í austri, býður ferðamönnum að ...

Drangey í Skagafirði

Drangey í Skagafirði Það er óvíða sem sumarkvöldin og næturbirtan er fallegri en í Skagafirði. Breiður fjörðurinn opnast á móti norð...

Dettifoss, foss fossanna

Dettifoss, foss fossanna Jökulsá á Fjöllum er önnur lengsta á landsins 206 km / 129 mi löng, og sú vatnsmesta. Áin kemur upp í Vatnajökl...

Skagaströnd á Skaga

Skagaströnd á Skaga Vegur númer 745 er rúmlega 100km / 60mi langur frá Skagaströnd, fyrir Skaga milli Húnaflóa og Skagafjarðar til S...

Sumar og sól á Siglufirði

Sumar og sól á Siglufirði Það var ótrúleg veðurblíða á Siglufirði nú á sunnudag þegar Icelandic Times átti leið um bæinn í yfir 20°C...

Sundlaugin á Hofsósi

Hofsós í Skagafirði Sundlaugin á Hofsósi í Skagafirði opnaði árið 2010, og er marg verðlaunað mannvirki sem var hannað af Basalt ark...