Auður Ómarsdóttir

Lifandi hattar Auðar

 

Frá sýningu Auðar Ómarsdóttur, Halda áfram í Gallery Port

Gallery Port á Laugavegi 32 gerir höfuðborgina betri. Þarna á besta stað í miðbænum er þetta litla gallerí með sýningar sem ögra, gleðja og lífga upp á tilveruna. Auður Ómarsdóttir er nú með sýninguna Halda áfram í Gallery PortAuður notar hattinn sem leiðarljós, lykil að tilfinningalegum dyrum. Óræðar skuggaverur, sem eru sjálfstæðar, enda hefur myndlistarkonan alltaf verið mikil áhugamanneskja um hatta. Auður hefur upp á síðkastið unnið mikið með realísk verk, nú var kominn tími til að gera eitthvað öðruvísi, enda er hatturinn abstrakt, og efsta lag mannbúningsins. 

Frá sýningu Auðar Ómarsdóttur, Halda áfram í Gallery Port
Frá sýningu Auðar Ómarsdóttur, Halda áfram í Gallery Port

Reykjavík : 23/09/2022 : A7R IV, A7C – FE 1.4/24mm GM, FE 1.2/50mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

 

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0