Eitt af höfuðsöfnum á landinu er Listasafnið á Akureyri. Staðsett í miðjum miðbænum, í Grófargili, gegnt Akureyrarkirkju. Sýningarnar í safninu núna þar sem listamennirnir Sigurður Atli Sigurðsson, Alexander Steig, Guðný Kristmannsdóttir, Hildigunnur Birgisdóttir, Brynhildur Kristinsdóttir, Dröfn Friðfinnsdóttir, Melanie Ubaldo auk verka úr safneign mynda skemmtilegar andstæður, fær mann til að brosa. Já og gleðjast og hugsa. Fínar sýningar. Icelandic Times / Land & Saga fór á stúfana. Hér er brot, brotabrot frá sýningunum.
Akureyri 17/02/2024 – A7R IV : FE 1.2/50mm GM, FE 1.4/24mm
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson