Jólakötturinn á Lækjartorgi

Ljósin lýsa

Nú í svartasta skammdeginu í desember, er höfuðborgin okkar, Reykjavík ljósum prýdd. Icelandic Times / Land & Saga fór niður í miðbæ til að festa stemninguna á filmu. Þegar dimmir, og ljósin lýsa upp borgina, er Reykjavík einstaklega falleg, svona upplýst. Þótt þetta sé dimmasti tími ársins, finnst mörgum Reykjavíkurborg aldrei fegurinni en einmitt nú á aðventunni.
Ráðhús Reykjavíkur við Reykjavíkurtjörn
Horft yfir Reykjavíkurtjörn, á Þingholtin, og Hallgrímskirkju
Ráðhús Reykjavíkur fremst, Hallgrímskirkja í bakgrunni
Jón Sigurðsson Forseti á Austurvelli í ljósahafi
Oslóartréð svokallaða á Austurvelli
Stjórnarráðið, skrifstofa Forsætisráðherra fallega upplýst
Reykjavík 16/12/2024 : A7CR – FE 1.2/50mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson 
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0