Nú í svartasta skammdeginu í desember, er höfuðborgin okkar, Reykjavík ljósum prýdd. Icelandic Times / Land & Saga fór niður í miðbæ til að festa stemninguna á filmu. Þegar dimmir, og ljósin lýsa upp borgina, er Reykjavík einstaklega falleg, svona upplýst. Þótt þetta sé dimmasti tími ársins, finnst mörgum Reykjavíkurborg aldrei fegurinni en einmitt nú á aðventunni.






Reykjavík 16/12/2024 : A7CR – FE 1.2/50mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson