Það var krökkt af ferðamönnum við Jökulsárlónið

Myndalegt Suðurland

Það sem gerir laxveiði svo spennandi, að þú veist aldrei hvort þú fáir þann stóra. Það sama á við ljósmyndun, þú ferð í veiðiferð, veiða myndir, og þú veist ekkert hvað þú kemur með til baka. Er það myndin. Icelandic Times / Land & Saga heimsótti Suðurlandið, til að fanga norðurljós. Spáin var góð. Þau létu ekki sjá sig en náttúran þegar birti var upp á sitt besta. Þetta er árstíminn til að ferðast um landið, því þegar eitthvað bregst myndalega, er annað og jafnvel enn betra mótíf bak við næsta hól.

Sólsetur á Mýrdalssandi, horft í vestur frá Hjörleifshöfða
Breiðamerkurjökull og Jökulsárlón
Vestrahorn, séð frá Hala í Suðursveit
Öræfajökull, með Hvannadalshnjúk, hæsta tindi landsins
Jökulsárlón, Öræfajökull í bakgrunni
Foss á Síðu, rétt austan við Kirkjubæjarklaustur
Morgun á Skógasandi, Dyrhólaey í bakgrunni

Suðurland 14/10/2024 :  A7R IV, A7C R – FE 1.8/135mm GM, FE 2.8/100mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0