Á sýningunni Lífrænar hringrásir kemur saman alþjóðlegt listafólk sem birtir áþreifanlega hrifningu sína á náttúrunni í verkum sem...
Elínborg Halldórsdóttir, Ellý Q, heldur sína þrettándu einkasýningu sem opnar laugardaginn 7. september nk. kl. 14-16, í Listhúsi...
Elín Sigríður María Ólafsdóttir Á sýningunni getur að líta úrval verka sem spanna feril listakonunnar Elínar Sigríðar Maríu Ólafsdóttur,...
Haustsýning Hafnarborgar 2024 Sýningin sprettur út frá þörfinni að finna töfra í heimi sem virðist að mörgu leyti...
Þriðjudaginn 1. október kl. 12 bjóðum við ykkur velkomin á næstu hádegistónleika í Hafnarborg en að þessu sinni verður Vera...
– myndlistarsýning & nýtt útilistaverk eftir Rögnu Róbertsdóttir Í tilefni 200 ára afmæli hússins í Hafnarstræti 16 verður...
Laugardaginn 7. september, á dánardægri Sigurðar Guðmundssonar (1833-1874), verður fjölbreytt hátíðardagskrá í Þjóðminjasafninu í samstarfi við Heimilisiðnaðarfélag Íslands....
Þriðjudaginn 3. september kl. 12 hefja hádegistónleikar í Hafnarborg göngu sína að nýju en á þessum fyrstu tónleikum...
Á inniskónum er spjalltónleikaröð Magnúsar Jóhanns píanóleikara þar sem hann fær til sín gesti víðsvegar að úr tónlistarlífi...
Ragnheiður Ragnarsdóttir opnar sýningu sína HIMNASENDING í Hannesarholti föstudaginn 30.ágúst kl.15-17. Sýningin er sölusýning og stendur til 17.september....
Frítt inn á sýningar og viðburði Á Menningarnótt verður þétt dagskrá í safnhúsum Listasafns Reykjavíkur, frítt er inn...
Fimmtudaginn 29. ágúst kl. 20 fögnum við opnun haustsýningar Hafnarborgar í ár, Óþekktrar alúðar, en sýningin er sú fjórtánda í...
Gjörningur á Menningarnótt Á menningarnótt flytja Lucky 3 ásamt Ragnari Kjartanssyni glænýjan gjörning á Kjarvalsstöðum milli 18 og...
JENNIFER ROOKE The second tasting sýnir röð teikninga unnar með fínum penna og yfirstrikunar-tússi þar sem kafað er...
Heilaþoku þekkja margir af eigin raun en orsök og upplifun getur verið ólík á milli fólks. Líkt og...
Sunnudagsleiðsögn með Sigríði Melrós Ólafsdóttur um sýninguna Átthagamálverkið þann 11. ágúst kl. 14.00. Við ferðumst hringinn í kringum...
,,Eftir sinni mynd” – Þegar Danir gáfu Íslendingum Thorvaldsen 1874 Í ár eru liðin 150 ár frá því...
valið til uppsetningar við Grensásveg 1 Skúlptúr myndlistarkonunnar Rósu Gísladóttur, Stanslaus, var valinn til uppsetningar við nýbyggingu á...
Korpúlfsstaðir 06.07.—21.07.2024 Náttúrulega er yfirskrift sýningar Önnu Þóru Karlsdóttur sem opnuð verður á Korpúlfsstöðum laugardaginn 6. júlí klukkan...
Verið velkomin að mörkum tungumálsins. Samkvæmt orðabók geta Mörk þýtt þrennt, mælieining fyrir þyngd/250 grömm, skógur/opið svæði á...