Í túninu heima 2023

Bæjarhátíðin Í túninu heima verður haldin helgina 24.-27. ágúst.

Fjöl­breytt­ir menn­ing­ar­við­burð­ir eru í boði, tón­leik­ar, mynd­lista­sýn­ing­ar, úti­mark­að­ir og íþrótta­við­burð­ir svo fátt eitt sé nefnt.

Há­tíð­in hefst form­lega á föstu­dags­kvöldi með skrúð­göngu, varð­eld og brekku­söng í Ála­fosskvos.

Hápunkt­ur há­tíð­ar­inn­ar er á laug­ar­dags­kvöld þeg­ar stór­tón­leik­ar fara fram á Mið­bæj­ar­torgi og stíga ávallt lands­þekkt­ar hljóm­sveit­ir ásamt heima­fólki á svið.

RELATED LOCAL SERVICES

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0