Í dag opnar Haustsýningin í Hafnarborg; flæðir að- flæðir frá, undir sýningarstjórn Sigrúnar Ölbu Sigurðardóttur. Þar er sjónum beint að sjónum, strandlengjunni. Á sýningunni eru verk sjö listamanna, sem koma öll frá svæðum þar sem sjórinn er lífæðinn, leiðinn áfram út í heim, og líka landamæri. Listamennirnir hafa öll staðið við sjóinn, og fundið fyrir vanmætti sínum og krafti, eins og segir í kynningu um sýninguna. Strandlengjan er átakasvæði, bæði listrænt og raunverulega, það skynjar maður í Hafnarborg við ströndina í Hafnarfjarðarhöfn. Listamennirnir sem taka þátt í þessari sýningu eru, Alda Mohr Eyðunardóttir frá Færeyjum, Anna Rún Tryggvadóttir Íslandi, Pétur Thomsen Íslandi, Nýsjálendingurinn Stu
Reykjavík 09/09/2022 : ARIV, A7C – FE 1.2/50mm GM, FE 1.4/24mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson