Ráðhús Reykjavikur

Skínand sól

Sólin er nú sýnileg í höfuðborginni í fjóra tíma og fimm mínútur. Ef maður er heppinn. Eins og í dag, þarf maðurað vera sunnanmegin við hæð eða hól. Því sólin nær bara 2,7°gráður yfir sóndeildarhringinn í Reykjavík í hádegisstað. Þegar sólarhæðin fer undir 9° gráður, eins og í höfuðborginni frá 10. nóvember til 1. febrúar, nær sólarhitinn, sólarljósið ekki að hita yfirborð jarðar, að neinu marki. Sólarhæðin í dag á hádegi  í Grímsey, eða á Grjótnesi á Melrakkasléttu er bar 0.5°gráður. Sem þýðir á mannamáli að einungis hálf gul sól nær að kíkja upp yfir sóndeildarhringinn í á annan klukkutíma. Sólarlaust í meira en 22 klukkustundir. Hér koma myndir frá deginum í dag, þar sem Icelandic Times / Land & Saga sá sólina skína svo sannarlega í Reykjavík.
Grafarvogur upplýstur, Bryggjuhverfið í skugga. Esjan uppljómuð
Viðey og Esjan
Sólin nær aðeins að titla sér á krana við Sundahöfn
Reykjavikurhöfn, Grandagarður
Harpa og Esjan
Ferðamenn við Sólfarið, Esjan í bakgrunni
í Elliðarárdal
 
Reykjavík 18/12/2024 : A7C R, A7R IV – FE 1.2/50mm GM, FE 2.8/100mm GM