Þrjár nýjar bækur

Þær eru skemmtilega ólíkar; þrjár nýjar bækur sem Icelandic Times / Land & Saga var að gefa út, í ritstjórn Einars Th Thorsteinssonar. Ein á ensku, BEST OF ICELAND, þar sem áhugafólki um íslenska menningu, sögu, skipulag og náttúru, og skilur ekki bobbs í íslensku er kynnt allt það besta sem Ísland hefur upp á bjóða. Hinar tvær, gefa glögga, fræðandi og forvitnilega innsýn á Ísland, og höfuðborgina Reykjavík í fortíð, framtíð og auðvitað nútíð. Reykjavík nýrra tíma, og Land & Saga eru bækur þar sem texti og margar myndir, skapa fróðleik, svala forvitni. Hollar og góðar bækur til að melta í mjög langan tíma.
 
Ísland 10/12/2024 : A7R IV – FE 1.4/85mm GM, FE 1.2/50mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson 
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0