Það er fátt í náttúru Íslands, sem er eins sterkt, tákrænt eins og fossar. Þeir eru kennileiti, áfangastaðir, sjónarspil. Við íslendingar þekkjum fá fjöll úr fjarlægð, en fossa þekkjum við á mynd. Við höfum heimsótt, eða séð þá úr fjarlægð á um leið okkar um landið. Þeir eru allstaðar. Magnaðir að slípa til og umbreyta umhverfinu, í þúsund ár. Óstöðvandi. Hér eru sýnishorn af fossum sem fá okkur til að koma til baka til að hlusta… og sjá náttúruna í sinni tærustu mynd. Myndir sem eru teknar á vitlausum tíma, eða vitlausu veðri.






Ísland 15/08/2024 : A7R IV, RX1R II – FE 1.2/50mm GM, 2.0/35mm Z, FE 2.8/90mm G, FE 2.8/100mm GM – Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson