Veðrabrigði í Álftafirði

Verði ljós

Þegar ekið er um landið á þessum árstíma koma myndir til manns. Eins og þegar fjölskyldan átti erindi vestur á firði í síðustu viku. Það er ljósið sem breytir öllu. Hér koma nokkur augnablik, sem varð að fanga, fyrir ykkur. Sjaldnast var mikill tími, birtan ljósið breyttist svo hratt, það þurfti að hafa snör handtök að festa á filmu móment sem fóru, og sum áður en myndasmiðurinn náði að smella af. Það er líka heillandi, skemmtilegt myndirnar sem náðust ekki.

Dynjandi í Arnarfirði. Þessi mynd gæti eins verið tekin árið 1900, en ekki í júlí árið 2024
Skúraleiðingar við Ljárskógarland í Dalasýslu
Horft yfir Hvammsfjörð
Fjallið Háfur í Dalasýslu
Sumarbústaður í Sökkólfsdal
Horft yfir Borgarfjörð á Snæfellsjökul

Vesturland 23/07/2024 : A7RIV, A7C R – FE 2.8/100mm GM, FE 1.2/50mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson