Hallgrímskirkja að hluta

Veturinn er besti tíminn

Veturinn er besti tíminn? Já og nei. En árstíminn, tímabilið frá 20 janúar og fram í miðjan febrúar er sá tími á Íslandi samkvæmt meðaltali mælinga Veðurstofu Ísland sem er illviðrasamasti tímabil ársins. Gott fyrir myndasmiði, erfiðara fyrir fólk á ferðinni. Enda er veðurspáinn snúin næstu daga. Gengur mikið á í veðrinu. Icelandic Times / Land & Saga fór niður í miðbæ Reykjavíkur, á Skólavörðustíg í kvöld / nótt til að fanga stemninguna… milli lægða. Frábært veður, logn og hiti um frostmark.

 

Ítalskir ferðamenn neðst á Skólavörðustíg að taka sjálfu
Íslenskra getur það ekki orðið, bárujárnshús og fjórhjóladrif

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson
31/01/2023 : A7RIV : FE 1.4/85mm GM

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0