Um vorið 1983 hóf Heimir Guðmundsson Byggingameistari sjálfstæðan atvinnurekstur og var hann með verkstæðið í kjallara íbúðarhúss síns...
Trésmiðja Heimis sérhæfir sig í smíði vandaðra sumarhúsa sem standast íslenskar aðstæður og eru sniðnar að óskum kröfuharðra...