Sagan & Skálholt
Í Skálholti sameinast landið og sagan. Þegar ljósmyndari Icelandic Times / Land & Sögu renndi inn í hlaðið á Skálholti fyrr í dag va...
Langavatn
Þessi mynd var tekin um síðustu helgi inn í Veiðivötnum, sem er vatnaklasa í Landmannaafrétti sem samanstendur allt að 50 vötnum. Öll hafa vötnin...
Nóttin í nótt
Það eru fáir kaflar, á Hringvegi 1, þeim tæplega 1500 km langa þjóðvegi sem hringar Ísland, sem eru eins fallegur og fjölbreyttur og 125 km kaf...
Landmannalaugar opnar
Landmannalaugar, á sunnanverðu hálendinu, er og hefur verið einn af mínum uppáhaldsstöðum á Íslandi. Og ég er ekki einn um það, svæðið ...
Festum ekki náttúruundrið Reynisfjöru í sessi sem dauðagildru!
Fimm banaslys í Reynisfjöru á sjö árum er að sjálfsögðu fimm slysum of mikið og ákall um að br...
Fjallabak - syðra
Ein vinsælasta gönguleiðin á Íslandi, Laugavegurinn úr Landmannalaugum í Þórsmörk, 54 km löng ganga í sunnanverðu hálendi Íslands. Leiðin ...
Eyja á þurru landi
Hjörleifshöfði á Mýrdalssandi, rétt austan við Vík í Mýrdal var eitt sinn eyja. Nú eru rúmir 2 km til sjávar, því þegar eldfjallið Katla g...
Blátt land lúpínunnar
Það eru mjög skiptar skoðanir um Alaskalúpínuna á Íslandi sem þekur um 315 ferkílómetra, eða 0,3% af Íslandi. Alaskalúpína sem fyrst o...
Á og um Eyrarbakka
Íslenska manntalið sem var gert árið 1703 er elsta manntal í heimi, sem enn er varðveitt. Þar er getið um alla þegna heillar þjóðar með na...
Surtsey
Á næsta ári, eru 60 ár síðan Surtsey gaus, eyja varð til. Eyja sem er nú er syðsta eyjan í Vestmannaeyjaklasanum, og jafnframt syðsti punktur Íslands...
Þekkir þú Ísland?
Hér eru þrír staðir. Einn á norðurlandi, nálægt fjallinu Blæju. Staðurinn á hálendinu er ekki langt frá fjallinu Þvermóð, og síðan staðurin...
Næsta gos... í Heklu?
Hitti í morgun einn af okkar allra fremstu vísindamönnum í eldvirkni Íslands. ,,Næst gýs annaðhvort í Heklu eða út á Reykjanesi. Og all...
Tökustaðir þáttaraða The Game of Thorones.
Einn tökustaðurinn var ofarlega í Þjórsárdal, nánar til tekið við Gjána. Ótrúlega fallegur staður og ein af stórk...
Gígaröðin við Laka
Lakagígar er 25 km / 15 mi löng gígaröð, suðvestan undir Vatnajökli, og hluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Lakagígar urðu til í Skaftáreldum á...
Íslensk náttúra var í lykilhlutverki í sjónvarpsþáttaröðinni vinsælu, The Game of Thrones,þeirri dýrustu sem framleidd hefur verið. Sýningar hófust á árinu 2011...
Fossalandið Ísland
Það er fátt fallegra en foss, og Ísland hefur þá ansi marga. Ef þú sem ferðamaður og hefur einlægan áhuga á fossum, þá er best, einfaldast...
Hringferð
Hvað og hvar eru vinsælustu ferðamannastaðir Íslands. Ekki spurning, það er Gullni hringurinn, rúmlega 250 km /150 mi langur hringur frá Reykjavík,...
Fallegasti staðurinn ?
Oft spurður, enda hef unnið sem ljósmyndari að mynda Ísland í tæp 40 ár, hvað er fallegasti staðurinn í lýðveldinu? Ásbyrgi kemur stra...
Hellisheiði syðri
Hellisheiðin á Hringvegi 1, sem tengir höfuðborgarsvæðið við Suðurland, hefur verið lokuð 15 sinnum það sem af er árinu, samtals í rúma 150...