• en
  • is

Flug frá Íslandi:

Vaxandi fjöldi flugfélaga býður upp á ferðir til Keflavíkur. Fyrir neðan má sjá upplýsingar um hvert flugfélag ásamt tengli á vefsvæði þess.

 

icelandair

Icelandair

Flugleiðir er alþjóðlegt flugfélag  sem býður upp á ferðir til áfangastaða beggja vegna Atlantshafs frá Keflavík. Flugfélagið flýgur frá Íslandi til 27 flugvalla í Evrópu og 16 flugvalla í Norður-Ameríku.

http://www.icelandair.com

wowair

Wow Air

WOW Air er lággjaldaflugfélag sem býður upp á fyrsta flokks þjónustu. WOW, sem stofnað var árið 2011, flýgur til 30 áfangastaða í Evrópu og Norður-Ameríku og helgar sig því að bjóða upp á ódýrustu flugin til og frá Íslandi.

http://wowair.com

Print

Air Greenland

Air Greenland er þjóðarflugfélag Grænlands og býður upp á flug til, frá og innan Grænlands.  Flugfélagið var stofnað árið 1960 og samanstendur floti þess af 35 flugvélum og þyrlum, allt frá stórum Airbus 330-200 flugvélum til smárra AS 350 þyrla. Flugfélagið er í eigu Grænlands og Danmerkur ásamt SAS GROUP.

http://www.airgreenland.com

Flights to Iceland

Air Iceland

Air Iceland, sem er hluti af Icelandair Group, býður upp á innanlandsflug ásamt alþjóðaflugi til Grænlands og Færeyja. Áfangastaðir á Íslandi eru Keflavík, Reykjavík, Akureyri, Vopnafjörður, Þórshöfn, Ísafjörður, Grímsey og Egilsstaðir. Air Iceland býður einnig upp á dagsferðir.

http://www.airiceland.is

airbaltic-logo-png-png-html 

Airbaltic

Airbaltic tengir Eystrasaltssvæðið við 60 áfangastaði í Evrópu, Mið-Austurlöndum og Samveldi sjálfstæðra ríkja (CIS). Flugfélagið, sem var stofnað árið 1995, hefur hlotið alþjóðleg verðlaun fyrir frábæra þjónustu og stundvísi.

http://airbaltic.com

Flights to Iceland

Air Berlin

Air Berlin, næststærsta flugfélag Þýskalands, flýgur víðsvegar um heiminn, þ.á.m. til áfangastaða í Evrópu, Norður-Afríku, Suðaustur-Asíu, Karabíska hafinu og Norður- og Suður-Ameríku. Flugfélagið einbeitir sér að þjónustu við stórar þýskar og evrópskar borgir og flýgur til samtals 23 þýskra borga.

http://www.airberlin.com

Flights to Iceland

Austrian

Austrian Airlines er aðalflugfélag Austurríkis með höfuðstöðvar í Vín. Flugfélagið býður upp á flug til fleiri en 130 áfangastaða. Heimaflugvöllur þess er alþjóðaflugvöllurinn í Vín og er félagið meðlimur í Star Alliance.

http://www.austrian.com

British Airways

British Airways er  aðalflugfélag Bretlands og stærsta flugfélag ríkisins miðað við flugvélaflota. Flugfélagið er staðsett í Waterside nálægt Heathrow-flugvelli sem er heimaflugvöllur þess. British Airways flýgur til fleiri en 160 áfangastaða og eru sex þeirra innanlands. Það er eitt af fáum flugfélögum sem flýgur til allra af þeim sex heimsálfum þar sem er varanleg byggð.

www.britishairways.com

 

Czech Airlines

Czech Airlines er þjóðarflugfélag Tékklands og eru höfuðstöðvar þess á Václav Havel-flugvellinum í Ruzyně, Prag. Flugfélagið flýgur nú til rúmlega 80 áfangastaða í 45 löndum, þ.á.m. til Amsterdam, Barcelona, Kaupmannahafnar, Stokkhólms, Madrid, Milan, Parísar, London og Róm.

www.czechairlines.com

Flights to Iceland

Delta

Bandaríska flugfélagið Delta býður upp á innanlandsflug og alþjóðaflug til allra heimsálfa nema Suðurskautslandsins. Delta og dótturfélög þess bjóða upp á meira en 4.000 flug hvern dag og er flugfélagið það elsta sem enn er rekið í Bandaríkjunum og stærsta flugfélag heims miðað við flugvélaflota.

http://www.delta.com

EasyJet

Breska flugfélagið EasyJet flytur fleiri farþega en nokkurt annað flugfélag á Bretlandseyjum og býður upp á innanlands- og alþjóðaflug milli 118 flugvalla í Evrópu, Norður-Afríku og Vestur-Asíu. Flugfélagið er með starfsstöðvar á 19 flugvöllum um alla Evrópu og er sá mikilvægasti í Gatwick. Um er að ræða næststærsta lággjaldaflugfélag Evrópu á eftir Ryanair.

http://www.easyjet.com

Edelweiss Air

Edelweiss Air er svissneskt flugfélag  í eigu Swiss International Air Lines og Lufthansa Group. Frá heimaflugvelli þess í Zurich býður félagið upp á ferðir til Evrópu og annarra heimsálfa. Edelweiss Air var stofnað árið 1995 og flýgur til fleiri en 50 áfangastaða.

www.flyedelweiss.com

Evelop

Evelop Airlines, þekkt sem evelop!, er spánskt flugfélag með höfuðstöðvar á Palma de Mallorca-flugvellinum. Flugfélagið flýgur frá Spáni fyrir ferðaþjónustuaðila. Það er í eigu Barceló Viajes og er dótturfélag Orbest, flugfélags sem keypt var af Barceló Group árið 2013.

www.evelop.com

Germania

Germania er þýskt flugfélag í einkaeigu með höfuðstöðvar í Berlín. Flugfélagið býður upp á ferðir til áfangastaða í Evrópu, Norður-Afríku og Mið-Austurlöndum frá fjölmörgum flugvöllum í Þýskalandi. Germania flytur fleiri en 2,5 milljón farþega á hverju ári.

www.flygermania.com

Germanwings

Germanwings er þýskt lággjaldaflugfélag í eigu Lufthansa. Helstu flugvellir þess í Þýskalandi eru Köln-Bonn-flugvöllurinn, Stuttgart-flugvöllur og Schönefeld-flugvöllurinn í Berlín. Germanwings flýgur til fleiri en 85 áfangastaða.

http://www.germanwings.com

Iberia Express

Iberia Express, spánskt lággjaldaflugfélag í eigu Iberia, býður upp á ferðir frá heimaflugvelli móðurfélagsins í Madrid. Flugfélagið hóf rekstur árið 2012 og flýgur til evrópskra áfangastaða, þ.á.m. til Íslands, Frakklands, Danmerkur, Ítalíu og Noregs.

www.iberiaexpress.com

Lufthansa

Lufthansa er aðalflugfélag Þýskalands og stærsta flugfélag Evrópu miðað við farþegafjölda. Flugfélagið býður upp á ferðir til 18 áfangastaða í Þýskalandi og fleiri en 200 staða í 78 löndum um alla Evrópu, Asíu, Afríku og Norður- og Suður-Ameríku. Með fleiri en 700 flugvélar er Lufthansa með næststærsta flota farþegaflugvéla í heiminum.

http://www.lufthansa.com

Luxair

Luxair, sem er aðalflugfélag Luxembourg, er með höfuðstöðvar sínar og heimaflugvöll á Luxembourg Findel-flugvellinum í Sandweiler. Félagið er með áætlunarflug til staða í Evrópu, Norður-Afríku, Miðjarðarhafslöndunum og Mið-Austurlöndum, til viðbótar við leiguflug og árstíðabundið flug. Um er að ræða eina farþegaflugfélag Luxembourg.

www.luxair.lu

Niki

Austurríska lággjaldaflugfélagið Niki er dótturfélag Air Berlin. Höfuðstöðvar félagsins eru á alþjóðaflugvellinum í Vín og býður það upp á flug til evrópskra borga og sumarleyfisstaða, þ.á.m. til Íslands, Danmerkur, Frakklands, Grikklands og Spánar.

www.flyniki.com

Norwegian

Lággjaldaflugfélagið Norwegian er næststærsta flugfélag Skandinavíu. Það býður upp á flug innan Skandinavíu og til viðskiptaborga á borð við London, ásamt flugi til annarra alþjóðlegra áfangastaða. Flugfélagið er með starfsstöðvar í Kaupmannahöfn, á Gardermoen í Osló, Arlanda í Stokkhólmi, Vantaa í Helsinki, Bergen, Þrándheimi, Stavanger og Sandefjord.

http://www.norwegian.com

Primera Air

Danska flugfélagið Primera Air er með höfuðstöðvar í Kaupmannahöfn. Það var upphaflega stofnað á Íslandi og býður í dag upp á flug frá Skandinavíu til fleiri en 70 áfangastaða í Evrópu, Miðjarðarhafinu, Asíu og Karabíska hafinu. Árið 2009 stofnaði Primera Air dótturfélagið Primera Air Scandinavia.

http://primeraair.com

SAS

Scandinavian Airlines (SAS) er aðalflugfélag Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar, ásamt því að vera stærsta flugfélag Skandinavíu. Félagið býður upp á flug til rúmlega 90 áfangastaða. Kastrup er aðalflugvöllur SAS fyrir flug innan Evrópu og til annarra heimsálfa. Heldur smærri flugvellir sem félagið notar eru Gardermoen í Osló og Arlanda í Stokkhólmi.

http://www.flysas.com

Flights to Iceland

SunExpress

SunExpress er tyrkneskt flugfélag með höfuðstöðvar í Antalya. Flugfélagið býður upp á áætlunar- og leiguflug til ýmissa áfangastaða í Evrópu, Asíu og Norður-Afríku, þ.á.m. til Íslands, Þýskalands, Danmerkur, Belgíu og Marokkó.

www.sunexpress.com

Transavia

Transavia.com er hollenskt lággjaldaflugfélag sem er sjálfstæður hluti af Air France-KLM hópnum. Heimaflugvöllur þess er Schiphol-flugvöllurinn í Amsterdam en aðrir flugvellir sem félagið notar eru Rotterdam Haag-flugvöllurinn (RTM) og Eindhoven-flugvöllur (EIN).

http://www.transavia.com

Vueling

Vueling Airlines er spánskt flugfélag með höfuðstöðvar í Barcelona. Nafn þess er dregið af spánska orðinu „Vuelo“ sem þýðir flug. Vueling er næststærsta flugfélag Spánar og flýgur það til rúmlega 100 áfangastaða í Evrópu, Afríku og Asíu.

http://www.vueling.com

Wizz Air

Wizz Air er ungverskt lággjaldaflugfélag sem staðsett er í Búdapest. Flugfélagið býður upp á flug til borga í Evrópu, Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Meðal áfangastaða eru Ísland, Danmörk, Frakkland, Búlgaría og Noregur. Wizz Air flýgur til 35 landa og er með stærsta flota allra ungverskra flugfélaga þó ekki sé um að ræða aðalflugfélag landsins.

www.wizzair.com

 

Komur til Keflavíkur

DateFlight Nr.AirlineFromSchedule. TimeStatus
25. OctWW132WOW airMiami Intl04:10Confirm. 03:43
25. OctWW126WOW airBoston04:40Confirm. 04:00
25. OctWW104WOW airNew York Newark04:50Confirm. 04:14
25. OctWW617WOW airAlicante04:25Estimat. 04:16
25. OctWW214WOW airToronto04:50Confirm. 04:19
25. OctWW118WOW airBaltimore Washington05:00Confirm. 04:43
25. OctFI664IcelandairPortland06:15Confirm. 05:49
25. OctFI670IcelandairDenver06:35Confirm. 06:15
25. OctFI622IcelandairNew York Newark06:15
25. OctFI614IcelandairNew York JFK06:15
25. OctFI688IcelandairOrlando06:10Confirm. 06:17
25. OctFI644IcelandairWashington Dulles06:20
25. OctFI602IcelandairToronto06:20
25. OctFI852IcelandairChicago06:35Estimat. 06:29
25. OctFI680IcelandairSeattle06:35Confirm. 06:29
25. OctFI630IcelandairBoston06:30
25. OctEZY1805easyJetManchester08:15
25. OctEZY2295easyJetLondon Luton08:20
25. OctW62723Wizz AirPrague08:40
25. OctEZY8507easyJetLondon Gatwick08:45
25. OctBA800British AirwaysLondon Heathrow09:35
25. OctSK595SASCopenhagen09:45
25. OctSK4787SASOslo11:00
25. OctEZY6747easyJetBelfast International11:30
25. OctWW861WOW airEdinburgh13:30
25. OctWW699WOW airTel Aviv13:30
25. OctWW853WOW airDublin13:40
25. OctWW162WOW airSan Francisco13:40
25. OctWW443WOW airAmsterdam13:45
25. OctWW463WOW airBrussels13:50
25. OctWW943WOW airStockholm Arlanda14:00
25. OctWW903WOW airCopenhagen14:00
25. OctWW811WOW airLondon Gatwick14:00
25. OctWW405WOW airParis CDG14:10
25. OctWW761WOW airFrankfurt14:15
25. OctWW721WOW airBerlin Schoenefeld14:15
25. OctFI471IcelandairLondon Gatwick15:00
25. OctFI441IcelandairManchester15:00
25. OctGL710Air GreenlandNuuk15:05
25. OctFI501IcelandairAmsterdam15:10
25. OctFI451IcelandairLondon Heathrow15:10
25. OctFI205IcelandairCopenhagen15:10
25. OctFI431IcelandairGlasgow15:25
25. OctFI319IcelandairOslo15:25
25. OctNY5503Air Iceland ConnectAberdeen15:30
25. OctFI307IcelandairStockholm Arlanda15:30
25. OctFI521IcelandairFrankfurt15:35
25. OctFI543IcelandairParis CDG15:40
25. OctFI533IcelandairMunich16:00
25. OctFI343IcelandairHelsinki16:00
25. OctEZS1521easyJetGeneva16:10
25. OctW61897Wizz AirWroclaw18:10
25. OctW62597Wizz AirRiga Intl19:25
25. Oct6F104Primera AirTenerife20:20
25. OctEZY3033easyJetLondon Stansted20:25
25. OctFI213IcelandairCopenhagen20:55
25. OctFI1515IcelandairTenerife21:00
25. OctFI455IcelandairLondon Heathrow23:10
25. OctWW409WOW airParis CDG23:25
25. OctWW815WOW airLondon Gatwick23:40

 

 

Brottfarir frá Keflavík

DateFlight Nr.AirlineToSchedule. TimeStatus
25. OctWW720WOW airBerlin Schoenefeld05:45
25. OctWW760WOW airFrankfurt06:00
25. OctWW442WOW airAmsterdam06:00
25. OctWW404WOW airParis CDG06:00
25. OctWW810WOW airLondon Gatwick06:10
25. OctWW852WOW airDublin06:15
25. OctWW462WOW airBrussels06:15
25. OctWW942WOW airStockholm Arlanda06:30
25. OctWW902WOW airCopenhagen06:30
25. OctWW860WOW airEdinburgh06:50
25. OctFI532IcelandairMunich07:20Estimat. 07:20
25. OctFI520IcelandairFrankfurt07:25Estimat. 07:25
25. OctFI342IcelandairHelsinki07:30Estimat. 07:30
25. OctFI470IcelandairLondon Gatwick07:35Estimat. 07:35
25. OctFI430IcelandairGlasgow07:35Estimat. 07:35
25. OctFI306IcelandairStockholm Arlanda07:35Estimat. 07:35
25. OctFI542IcelandairParis CDG07:40Estimat. 07:40
25. OctFI500IcelandairAmsterdam07:40Estimat. 07:40
25. OctFI450IcelandairLondon Heathrow07:40Estimat. 07:40
25. OctNY5502Air Iceland ConnectAberdeen07:45
25. OctFI204IcelandairCopenhagen07:45Estimat. 07:45
25. OctFI318IcelandairOslo07:50Estimat. 07:50
25. OctFI440IcelandairManchester08:00Estimat. 08:00
25. Oct6F103Primera AirTenerife08:15
25. OctEZY1806easyJetManchester08:55
25. OctEZY2296easyJetLondon Luton09:00
25. OctW62724Wizz AirPrague09:20
25. OctEZY8508easyJetLondon Gatwick09:25
25. OctFI1514IcelandairTenerife09:30
25. OctSK596SASCopenhagen10:30
25. OctBA801British AirwaysLondon Heathrow10:30
25. OctSK4788SASOslo11:40
25. OctEZY6748easyJetBelfast International12:10
25. OctFI212IcelandairCopenhagen13:00
25. OctWW153WOW airChicago15:00
25. OctWW147WOW airPittsburgh15:10
25. OctWW103WOW airNew York Newark15:10
25. OctWW213WOW airToronto15:20
25. OctWW408WOW airParis CDG15:25
25. OctWW125WOW airBoston15:30
25. OctWW117WOW airBaltimore Washington15:30
25. OctWW814WOW airLondon Gatwick15:50
25. OctFI454IcelandairLondon Heathrow16:10
25. OctFI853IcelandairChicago16:45
25. OctFI693IcelandairEdmonton16:45
25. OctFI671IcelandairDenver16:45
25. OctFI657IcelandairMinneapolis St Paul16:45
25. OctFI645IcelandairWashington Dulles16:50
25. OctEZS1522easyJetGeneva16:50
25. OctGL711Air GreenlandNuuk16:55
25. OctFI681IcelandairSeattle17:00
25. OctFI631IcelandairBoston17:00
25. OctFI623IcelandairNew York Newark17:00
25. OctFI615IcelandairNew York JFK17:00
25. OctFI603IcelandairToronto17:00
25. OctFI885IcelandairTampa Intl17:10
25. OctWW251WOW airMontreal17:20
25. OctWW173WOW airLos Angeles17:45
25. OctWW626WOW airBarcelona18:05
25. OctWW698WOW airTel Aviv18:15
25. OctWW131WOW airMiami Intl18:45
25. OctW61898Wizz AirWroclaw18:50
25. OctW62598Wizz AirRiga Intl20:05
25. OctEZY3034easyJetLondon Stansted21:05