Æðarfossar eru neðst í Laxá í Aðaldal. Þar er ekki bara fallegt, heldur er þarna mjög gjöfull veiðistaður. Kinnafjöllinn í bakgrunni.

Laxáin með þrjú nöfn

Þegar Laxá, stundum kölluð drottning laxveiðiáa á Íslandi, rennur í sjó fram í Skjálfandaflóa hefur hún runnið 58 km / 36 mi langa leið úr Mývatni. Á leiðinni ber þessi næst vatnsmesta lindá landsins þrjú nöfn. Efsti hluti árinnar heitir Laxá í Mývatnssveit. Síðan heitir hún Laxá í Laxárdal, og þegar hún fellur fram og niður í Aðaldalinn við Laxárvirkjun, breytir áin enn um nafn, heitir eftir það Laxá í Aðaldal. Hvergi á Íslandi koma eins margir stórlaxar á land og í þessari gjöfulu lax og urriða á. Veiðitímabilið í ánni er frá 20 júní fram til 20 september.

Suður-Þingeyjarsýsla 30/08/2021 10:35 : A7R IV / FE 1.8/14mm GM
Ljósmynd og texti : Páll Stefánsson

Author

  • Editorial

    Icelandic Times Magazine - the only magazine in Iceland published in English, German, French and now Chinese. Icelandic Times Magazine's sister publication Land og Saga is published in Icelandic.

    View all posts
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0