Minnisvarði um óþekkta embættismanninn eftir Magnús Tómasson, gert 1993

Gyðja & blók

Pomona var aldingyðja í rómverskri goðafræði. Í Einarsgarði vestan við Landspítalann stendur hún hnarreist í myndgerð Jóhannesar Clausen Bjerg  (1886-1955) þess fræga danska myndhöggvara. Ein af uppáhalds styttum mínum í Reykjavík. Önnur stytta sem gaman er að sjá og hitta er verk Magnúsar Tómassonar (1943) Minnisvarði um óþekkta embættismanninn, sem stendur austan við Ráðhúsið, vestan við Iðnó. Verk sem hittir beint í mark, með þunga sínum. 

Pomona eftir Johannes Clausen Bjerg er frá árinu 1920

Reykjavík 09/01/2022  13:56 & 16:09 –  RX1R II : 2.0/35mm Z
Ljósmyndir og texti : Páll Stefánsson

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0