HönnunarMars sem hefur farið fram árlega síðan árið 2009, og er viðburðinn einstakur á heimsvísu. HönnunarMars er nefnilega hátíð þar sem ólíkar faggreinar hönnunar koma saman. Þarna á þessari stærstu hönnunarhátíð Íslands koma saman arkitektar, fatahönnuðir, vöruhönnuðir, grafískir hönnuður, leirlistalistamenn svo dæmi séu tekin. HönnunarMars er ein af sex borgarhátíðum Reykjavíkurborga. Í ár eru vel á annað hundrað viðburðir þar sem rúmlega 400 þátttakendur, þar af er fjöldi þekktra erlendra hönnuða og arkitekta taka sem taka þátt í hátíðinni í ár. HönnunarMars fer fram dagana 4 til 8 maí. Hér er dagskrá hátíðarinnar á íslensku og ensku, já farið og njótið; https://honnunarmars.is/
Reykjavík 04/05/2022 & 05/05/2022 17:44 – 12:24/14:58 : A7R III – RX1R II : FE 1.8/14mm GM – 2.0/35mm Z
Ljósmyndir og texti : Páll Stefánsson