Mars í maí

HönnunarMars sem hefur farið fram árlega síðan árið 2009, og er viðburðinn einstakur á heimsvísu. HönnunarMars er nefnilega hátíð þar sem ólíkar faggreinar hönnunar koma saman. Þarna á þessari stærstu hönnunarhátíð Íslands koma saman arkitektar, fatahönnuðir, vöruhönnuðir, grafískir hönnuður, leirlistalistamenn svo dæmi séu tekin. HönnunarMars er ein af sex borgarhátíðum Reykjavíkurborga. Í ár eru vel á annað hundrað viðburðir þar sem rúmlega 400 þátttakendur, þar af er fjöldi þekktra erlendra hönnuða og arkitekta taka sem taka þátt í hátíðinni í ár. HönnunarMars fer fram dagana 4 til 8 maí. Hér er dagskrá hátíðarinnar á íslensku og ensku, já farið og njótið; https://honnunarmars.is/dagskra/2022?date=&q=&related_events=

Opnunin á HönnunarMars í Hörpu

Byggingar og skipulag er sýnt í Ráðhúsi Reykjavíkur. Hér sést skipulag á nýja hverfinu í Skerjafirði.

Frá sýningunni flétta í 66°N í verslun þeirra á Laugavegi

 

Gallery Port á Laugavegi, sýninging Plastplan / Frumgerð / Prototype

Úlpan Coat-19 eftir Tobia Zambotti & Aleksi Saastamoinen, en hún er fyllt með einnota grímum sem var safnað saman á götum og gangstéttum Reykjavíkurborgar, sýningarstaður er S/K/E/K/K á Óðinsgötu 1

Reykjavík 04/05/2022 & 05/05/2022 17:44 – 12:24/14:58 : A7R III – RX1R II : FE 1.8/14mm GM – 2.0/35mm Z

Ljósmyndir og texti : Páll Stefánsson