Fólk standandi á Norðurgarði, við innsiglinguna inn í Reykjavíkurhöfn, klukkan 00:13

Á miðnætti

Spáin var ekki svona, en þegar ég leit út um hálf tólf í gærkvöldi, lofaði kvöldið góðu. Við hér í Reykjavík myndum fá fallegt kvöld, svo ljósmyndari Icelandic Times / Lands og Sögu hentist niður í Reykjavíkurhöfn til að fanga stemninguna. Þarna voru ferðamenn, heimamenn á öllum allri að njóta þessarar einstöku fegurðar sem miðnæturbirtan gefur okkur, enda var bjartasta / stysta nótt ársins síðastliðna nótt. Myndin af veiðimanninum, er tekin klukkan 00:00 akkúrat á miðnætti.

Veiðimaður við vitann á Suðurgarði, klukkan 00:00
Yfir Reykjavíkurhöfn klukkan 23:49

Reykjavík miðnætti 20-21/06/22 – A7R III, A7C – FE 1.8/135mm GM, FE 1.4/24mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Skútur við bryggju Siglingaklúbbs Reykjavíkur, Brokey, undir Hörpu klukkan 23:58

Author

  • Editorial

    Icelandic Times Magazine - the only magazine in Iceland published in English, German, French and now Chinese. Icelandic Times Magazine's sister publication Land og Saga is published in Icelandic.

    View all posts
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0