Ströndin í Kálfshamarsvík

Haustbirta í Húnavatssýslum

Rúmlega einn tíundi af Hringvegi 1 liggur í gegnum Húnavatnssýslurnar tvær. Sumum, nokkuð mörgum finnst þetta mest óspennandi hluti hringvegarins. Algjörlega ósammála. Sýslurnar tvær við Húnaflóa á norðvesturlandi búa yfir mikilli náttúrufegurð og sögu, og hafa tvo af þeim þremur stöðum á Íslandi sem eru óteljanlegir. Hólarnir í Vatnsdal, og vötnin á Arnarvatnsheiði. Þriðji staðurinn eru eyjarnar í Breiðafirði. En það eru mörg náttúruundur í Húnavatnssýslunum, eins og Hvítserkur á Vatnesi, stuðlabergið í Kálfshamarsvík, formfegurðinn á Spákonufelli og Kolugljúfur í Víðidal. Icelandic Times / Land & Saga átti leið um, og naut náttúrunnar og birtunnar…. hér er árangurinn. 

Horft úr Húnaþingi suður á Eiríksjökul í Borgarfirði

 

Brúarholt í Miðfirði / Heggstaðarnesi baðað morgunsól í lok október

Húnavatnssýslur 28/10/2022 : AR III, A7R IV – FE 1.8/135mm GM, FE 1.2/50mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Author

  • Editorial

    Icelandic Times Magazine - the only magazine in Iceland published in English, German, French and now Chinese. Icelandic Times Magazine's sister publication Land og Saga is published in Icelandic.

    View all posts
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0