Róið á Fossvoginum, við ylströndina í Nauthólsvík

Góður dagur

Loksins, loksins… kom sumarið til Reykjavíkur. Í síðastliðnum maí mánuði var sett met, aldrei hafa færri sólskinstundir mælst í mánuðinum síðan mælingar hófust. Mánuðurinn var líka sá næst úrkomumesti, og meðalhitinn í mánuðinum var 6.9°C / 44.4°F. Júní mánuður byrjaði afleytlega, en það má segja að sumarið sé loksins komið. Auðvitað fór Icelandic Times / Land & Saga út í góðaveðrið til að fanga stemninguna í höfuðborginni.  

Við Austurvöll
Leiksvæði við Lækjargötu
Ylströndin í Nauthólsvík
Eftir góðan dag í Fossvogi
Í Fossvogi

Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson
Reykjavík 13/06/2023 : A7RIII, A7C : FE 1.8/135mm GM, FE 1.8/20mm G

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0