Auðvitað er það sterkt, eins og fólkið í Grindavík, að það fyrsta sem ég festi augu á, komandi inn í tóman bæinn var Vonin, listaverk eftir myndhöggvarann Ragnar Kjartansson. Höggmynd afhjúpuð 1980, á besta stað í bænum. En nú er bærinn tómur. Undir Grindavík og allt um kring frá Bláa lóninu, Svartsengi rétt norðan við bæin og frá Þorbirni og í sjó fram, er eitthvað að gerast. Icelandic Times / Land & Saga fór til að gefa lesendum nasasjón af þessum hamförum, sem engin veit hvar eða hvernig enda. En þar er Vonin, verk sem var sett upp fyrir meira en hálfri öld. Grindavík mun lifa þessa hamfarir af, auðvitað.
Ljósmyndir & text : Páll Stefánsson
Grindavík 05/12/2023 – A7C, RX1R II, A7R IV : FE 1.8/20mm G, FE 1.4/85mm GM, 2.0/35mm Z