– segja stofnendur fyrirtækisins
Janus Arn Guðmundsson, Vignir Már Lýðsson og Þengill Björnsson stofnuðu fyrir nokkru Instafish, sem er ætlað að vera gátt fyrir íslenskan sjávarútveg á netinu þar sem framleiðendur íslenskra sjávarafurða geta kynnt vörur sínar vörur en þeir félagar eru að vinna að því að vera íkoma á sambandi við kínverska birgja bæði í heildsölu og smásölu á sjávarafurðum, hvort sem er um ferskar eða fullunnar vörur.
,,Við vonumst til að það geti gerst á allra næstu vikum, en við erum þegar í sambandi við nokkrar útgerðir, en megintilgangurinn er að fækka milliliðum milli framleiðenda hérlendis og neytenda í Kína, sem er eins og kunnugt er gríðarlega stór markaður. Kínverjarnir leggja mikla áherslu á hreinar afurðir, hvort sem um ferskar eða fullunnar vörur er að ræða,” ,“ segir Janus Arn Guðmundsson.
Af hverju beinið þið sjónum ykkar að til Kína, er það stærð markaðarins eða eitthvað annað?
,,Kínverjar eru langt á undan okkur á Vesturlöndum í netverslun, og þeir eru sérstaklega áhugasamir um að versla sjávarafurður sjávarafurðir frá fyrirtækjum í Norður-Evrópu og en í dag er enginn á Íslandi að keyra á þann þeim markaði. Við getum komið íslenskum afurðum, sem keyptar eru á netinu, til Kína á þremur dögum. Kínverski markaðurinn er mjög spennandi, en hann er stærsti innflytjandi, útflytjandi og neytandi sjávarafurða í heiminum, en um 35% alls afla, sem veiddur er í heiminum, er seldur til Kína og það hlutfall fer ört stækkandihækkandi. Í mörgum kínverskum borgum er að finna þróuðustu dreifikerfi í heimi, Vesturlöndin gætu margt lært af af Kínverjum í þeim efnum. Við þekkjum dæmi þess að einstaklingur einstaklingar í Kína versli nánast allt til heimilisins gegnum netið, sérstaklega fólk úr millistéttin í Kína, sem fer ört stækkandi og við lok þessa árs gætiu það verið orðnar um 650 milljónir manns. Þarna er litið á það sem ákveðið stöðutákn að versla með innfluttar sjávarafurðir.”.“
Þeir félagar í Instafish telja að hægt sé að markaðssetja nánast hvað sem er í Kína. Á næstu vikurm fara hjólin að snúast hjá þeim af miklum krafti eftir mikla og dýrmæta undirbúningsvinnu. Þeir segja mikilvægt að vera í umhverfi eins og í Íslenska sjávarklasannum þar sem hægt er að ráðfæra sig við marga undir sama þaki.