Grjótnes

Undir heimskautsbaug

Melrakkaslétta er einstök. Þótt þarna sé nú hverfandi mannlíf, er náttúrufegurðin kyrrðin þarna eitthvað sem ekki þekkist í lýðveldinu. Melrakkaslétta, er nyrsti hluti Íslands, og eins langt frá höfuðborginni eins og hægt er, hinum megin á landinu. Á Melrakkasléttunni er tvö þorp, Kópasker og Raufarhöfn, og fáeinir  sveitabæir sem kyssa hafið. Fallegastur Grjótnes, þar sem fimmtíu manns bjuggu fyrir hundrað árum. Nú í eyði. Skammt suður af Melrakkasléttu eru tveir fjölfarnir ferðamannastaðir  Ásbyrgi og Dettifoss. Næst þegar þú átt leið þar um, taktu nokkra klukkutíma að taka hring um Melrakkasléttuna, og kyssa heimskautsbauginn í leiðinni, sem liggur á Hraunhafnartanga, nyrsta odda Íslands.

Miðnætursól við Leirhöfn
Raufarhöfn
Ströndin við Valþjófsstaði, rétt sunnan við Kópasker
Rekaviður fremst og síðan ferðamenn við Núpskötlu undir Rauðanúp
Dettifoss
Beinn og breiður vegur á Melrakkasléttu

 

Ísland 01/32/2024 : RX1RII, A7RIII : 2.0/35mm Z, FE 1.4/50mm Z, FE 2.8/90mm G, FE 2.8/100mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Author

  • Editorial

    Icelandic Times Magazine - the only magazine in Iceland published in English, German, French and now Chinese. Icelandic Times Magazine's sister publication Land og Saga is published in Icelandic.

    View all posts
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0