Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg

Skemmtilegt (óvænt) samspil

Í Listasafni Íslands er ansi skemmtileg sýning, Við sjáum óvænt abstrakt, þar sem þrír hópar listamanna, átján listamenn af ólíkum kynslóðum er teflt saman í sýningarstjórn Kristins G. Harðarsonar. Þarna koma saman fatlaðir listamenn sem vinna beint og óheft, hafa engin landamæri. Síðan er það hópur listamanna sem kom með abstraktlistina hingað heim í kringum seinni heimstyrjöldina. Síðan er það hópur samtímalistamanna sem vinna, hver á sinn hátt með abstrakt myndverk. Þessir ólíku hópa renna saman úr ólíkum heimum, í eina skemmtilega abstrakt sýningu. Sýningu þar sem fatlaðir listamenn tala á sinn einlæga hátt við okkar þekktustu abstrakt listamenn. 

Frá sýningunni, Við sjáum óvænt abstrakt, á Listasafni Íslands
Frá sýningunni, Við sjáum óvænt abstrakt, á Listasafni Íslands
Frá sýningunni, Við sjáum óvænt abstrakt, á Listasafni Íslands
Frá sýningunni, Við sjáum óvænt abstrakt, á Listasafni Íslands
Frá sýningunni, Við sjáum óvænt abstrakt, á Listasafni Íslands
Frá sýningunni, Við sjáum óvænt abstrakt, á Listasafni Íslandsmynd

 

Reykjavík 21/05/2024 : RX1R II, A7C R – 2.0/35mm Z, FE 1.8/20mm G
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0