Horft niður Amtmannsstíg, og yfir Kvosina að Dóm- og Landakotskirkju

Góður dagur í Reykjavík

Höfuðborgin skiptir um ham þegar sólin glennir sig í júní, bjartasta tíma ársins. Allt er svo grænt, og byggingaverktakar keppast við að nota blíðviðrið til að ljúka framkvæmdum. Land & Saga fór auðvitað á stjá til að mynda náttúru og breytilegt borgarlandslag borgarinnar því mikið er um framkvæmdir sem breyta ásýnd borgarinnar til hins betra, meðan náttúran er söm við sig, og svo stutt í að njóta. Það er einn af helstu kostum þess að búa hér, hve náttúran er nálæg. Aðeins örfá skref í burtu.

Gróttuviti, byggður 1947
Rekaviðardrumbur við Gróttu
Litrík Lækjargatan
Höfuðstöðvar Íslandsbanka í Laugarnesi rifnar. Nýtt hverfi í uppbyggingu
Einarsgarður
Stærsta framkvæmd íslandssögunnar nýr Landspítali við Hringbraut

Reykjavík 28/06/2024 : A7C R – FE 1.8/20mm G, FE 2.8/100mm GM
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0