Fljótaá og Haganesvík

Fljótin Fallegu

Snjóþyngsta og jafnfram sólríkasta byggð landsins eru Fljót, sveit í alfaraleið milli Hofsós og Siglufjarðar, á norðvenstanverðum Tröllaskaga. Nafnið á þessum hálendisskaga milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar er ungt, frá því í lok síðustu aldar. Var nafnlaus í aldir. Skaginn er mjög hálendur, með marga smájökla, þrönga og fallega dali, eins og Fljót, Svarfaðardal og Hjaltadal. Á og við skagann eru bestu skíðasvæði landsins, á Siglufirði, Dalvík og Akureyri. Frá Svarfaðardal (Dalvík) og úr Fljótum og Siglufirði eru síðan Heliski (Þyrluferðir með skíðafólk)  frá áramótum og langt fram á vor, enda er landslag og snjór, hvergi betri til skíðaiðkunnar á Íslandi og víðar. En Fljótin eru falleg, einstaklega falleg allt árið. Hér koma nokkrar myndir frá þessum einstaka stað sem er bara í fjögurra tíma fjarlægð frá Reykjavík á góðum degi.

Vor í Fljótum, Að baki Fljótavíkur rísa Illviðrishnjúkarnir þrír, Siglufjörður handan við fjöllin
Kvöldroði yfir Haganesvík
Geitur á göngu
Sveitabærinn Helgustaðir að vetri
Haganesvík í Fljótum
Knappstaðakirkja í Fljótum, frá 1840, elsta timburkirkja landsins

Fljót 26/11/2024 :  RX1R II,  A7R IV,  A7R III – 2.0/35mm Z, FE 1.2/50mm GM, FE 1.8/20mm G, FE 1.8/135mm GM – Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson 

Shopping cart1
-
+
Subtotal
15.00
Total
18.50
Continue shopping
1