Goðafoss, kaupskip Eimskipafélags Íslands

 kemur til hafnar, 9.september 1921

„Allir Íslendingar hafa ástæðu til að gleðjast yfir þessari miklu og ágætu aukningu íslenska verslunar flotans. Undir dugandi stjórn hins reynda skipstjóra, Einars Stefánssonar, mun Goðafoss hinn nýi sigla um heimshöfin með blaktandi íslenska fánann og bera framandi þjóðum boð um sjálfstæði og framfarir Íslendinga. Og um leið og vér óskum stjórn Eimskipafélagsins og öllum hluthöfum til hamingju með skipið, þá viljum vér óska þess af heilum hug, að Eimskipafélagið eignist á komandi árum marga slíka fossa.„

—Morgunblaðið, 9. september 1921.

Ljósmynd: Magnús Ólafsson