Sýning Rósu Gísladóttur, Fora

Á Gerðarsafni í Kópavogi

Gerðarsafn í miðbæ Kópavogs, er framsækið nútíma- og samtímalistasafn og eina listasafn landsins stofnað til heiðurs listakonu, Gerði Helgadóttir myndhöggvara (1928-1975).
Á safninu nú er sýning Rósu Gísladóttur (1957), Fora, latnesk fleirtölumynd yfir torg. Á sýningunni komum við í annan heim, brúum tímann. Í sölunum tveimur hittast tveir heimar, stórir og smáir, fornöld og nútíminn. En myndverk Rósu skapa fyrst og fremst hughrif. Niðri í Gerðarsafni eru síðan  tvær aðrar sýningar, Gerður grunnsýning og Þykjó, frábær sýning fyrir börn á öllum aldri undir handleiðslu Sigríðar Sunnu Reynisdóttur.

Gerðarsafn í Kópavogi
Gerðarsafn í miðbæ Kópavogs
Frá Fora, sýningu Rósu Gísladóttur
Þykjó á Gerðarsafni
Gerður grunnsýning, á Gerðarsafni

Ljósmyndir & text : Páll Stefánsson
Reykjavík 23/07/2023 : RX1R II : 2.0/35mm Z

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0