Vesturgata, horft niður í Kvos, hjarta Reykjavíkur

Að sjá

Nú er þessu kalda og blauta sumri að ljúka. Sumri þar sem hitinn fór aldrei yfir 18°C / 64°F í höfuðborginni, og sólskinsstundir langt undir meðaltali síðustu ára, áratuga. Icelandic Times / Land & Saga, brá undir sig betri fætinum, með myndavél á öxlinni til að fanga grámann í höfuðborginni í gær. Fanga stemmingu, sem er þrátt fyrir allt, því auðvitað gengur lífið sinn vanagang þrátt fyrir rysjótta tíð. Að ganga um fanga Reykjavík er alltaf gefandi. 

Eins og fjöll á hvolfi í Smáragötu
Sólsetur vestan við Seltjarnarnes
Fótboltavöllur milli Nýlendugötu og Vesturgötu
Stemning í Garðastræti
Á heimleið (1947) , eftir Gunnfríði Jónsdóttur í Hljómskálagarðinum
Við Reykjavíkurtjörn

Reykjavík 03/09/2024 : A7CR  – FE 2.5/40mm G
Ljósmyndir & texti : Páll Stefánsson

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0